Blogg gærdagsins
Helvítis druslan vildi ekki af stað. Auðvitað ekki! Við nánari eftirgrenslan var bruninn í sundur vír í öryggjaboxinu. Verð að skjótast í Ingvar Helgason á eftir og kaupa nýjan. En ég tek þessu af þeirri stóísku ró sem ég er kunnur að, annað heldur en sumir sem ég þekki. Fannar gerir ekkert annað en að vorkenna sjálfum sér yfir þeirri óheppni sem hann varð fyrir í gær. Hugsið ykkur óheppnina! Tveir vinir hans koma ekki SÍNUM bílum í gang. Erfitt líf ha?