Bloggari og bíóferðVar að enda við að setja upp bloggsíðu fyrir Ingunni, 13 ára systur mína. Vonandi að hún verði dugleg að blogga.
Fjöslkyldan fór á Harry Potter núna áðan. Fólk skemmti sér mis vel. Mér fannst þetta ágætisafþreying, margt var ansi vel gert og flott. Pabbi var ekki eins hrifinn og ég og ég er ekki frá því að hann hafi verið sáttur þegar hann komst aftur heim í tæka tíð fyrir veðurfréttir :)
29.12.01
<< Home