www.nomiz.net

2.1.02

Heimferðin
Samkvæmt þessari síðu eru líkurnar á því að vélin hrapi á leiðinni heim 1 á móti 118834024. Það er nú gott að vita. Ég hef engar áhyggjur af lestarferðinni þar sem það varð lestarslys hér í Danmörku í dag og þar af leiðandi litlar líkur á öðru slysi á næstunni.
Ég get því ferðast áhyggjulaus :)