Nýja árið
Nú þegar nýja árið nálgast eru nokkrir hlutir sem mig langar að fara yfir. Sjálfsagt verður ársins 2001 helst minnst í sögunni sem ársins sem Baldvin byrjaði að blogga. Það var eiginlega að frumkvæði Fannars sem ég fór út í þetta og ég vil þakka honum fyrir það. Síðan vil ég þakka ykkur báðum sem hafið nennt að lesa sumt af blaðrinu hérna og ég vil líka nota tækifærið og monta mig af því að ég fagna áramótunum klukkutíma á undan ykkur slugsunum heima á Íslandi :)
Gleðilegt nýtt ár!
31.12.01
<< Home