Skrópið
Ég leyfi mér að fullyrða að Valur hefur hitt naglann á höfuðið þegar hann talar um vídeovikuna. Ég stóð sjálfan mig að því núna áðan að mæta heilum 5 mínutum of seint í Hugbúnaðarfræði bara svo ég gæti haldið áfram að glápa á Simpsons. Gott framtak samt! Til hamingju með þetta nemendur FB.