www.nomiz.net

27.12.01

1/3
Lauk fyrsta hluta af Hringadróttinssögu í gær. Þetta er svo mögnuð saga að ég á ekki orð. Ég get ekki beðið eftir að komast á hana í bíó. Fyrir ykkur sem hafið ekki lesið hana þá er bara eitt að gera! Finna bókasafnsskírteinið og tölta sér af stað út á bókasafn.
Ég er líka búinn að vera að fikta að eins í síðunni. Ekkert sem þið eigið að sjá, ég var bara að breyta kóðanum yfir í XHTML og laga CSS-ið hjá mér. Síðan á að líta alveg eins út svo ef þú hefur orðið var/vör við einhverjar breytingar láttu mig vita