*geisp*
Soldið þreyttur. Var vakandi í nótt lærði helling á photoshop en ef ég á að geta látið eitthvað á netið verð ég að vaka í þó nokkrar nætur í viðbót. Held samt að ég sleppi því, þetta er bara gott með vissu millibili. Annars verður maður bara snargeðveikur eða þúnglyndur. Merkilegt nokk, þá er nú samt til maður sem hefur ekki sofið í rúm 40 ár. Man nú ekki hvar ég sá þetta en ef ég finn linkinn mun ég birta hann hér.
btw. Ég er ósáttur við mætingarreglurnar. Ég er kominn með ansi margar fjarvistir :(