Brjálað að gera
Það víst búið að vera nóg að gera. Prófalestur er að éta upp allan tíman hjá mér. Fór í enskupróf í gær og held ég hafi nú bara rúllað því upp. Annað hvort það eða ég hef bara bælt tilfinningarnar niðri. Amk í minningunni gekk þetta frekar vel.
Síðan var Þorri heimasíðulausi vinur minn með smá boð í gær í tilefni þess að hann varð 19 í gær. Fín stemming.
5.12.01
<< Home