www.nomiz.net

8.3.01

Bloggað upp á nýtt


Þetta er nýja útlitið á síðunni. Ég var í góðum fíling að lagfæra þessi leiðinlegu mistök sem urðu hjá mér hérna um daginn þegar mér varð það á að biðja Fannar um aðstoð við að búa til nýjan ramma. Hann var ekki til í það en bauðst til að henda öllu sem ég var búinn að gera. Mér tókst þó að bjarga eldri bloggum og þau eru hér fyrir neðan.
Ég held að ég muni í framtíðinni ekki reyna jafn dramatískar breytingar og síðast. Það kann ekki góðri lukku að stýra fyrir html-meistara!