Bahh...
Þessi eini kaffibolli er alveg að gera það!
Afi og amma lentu áðan. Voru að koma frá Kanarí. Við tókum á móti þeim með glæsilegum veitingum sem Lára útbjó. Afi var mjög ánægður með ferðina, sagðist hafa verið mjög afslappaður. Raunar svo afslappaður að hann var farinn að hlusta eftir hvort hann væri nú ekki alveg örugglega með púls enn þá. Afi húmoristi er alveg ný hlið á afa mínum sem ég hafði ekki séð þessi 3 ár sem hef búið hjá þeim. Ég held að þetta hafi verið ágætis ferð hjá þeim.
29.11.01
<< Home